Jólabókin - 24.12.1914, Side 15

Jólabókin - 24.12.1914, Side 15
Míra. Iíi'tir Olfert Rtcard. I Ð hafið víst ekki heyrt um hana Míru litlu? Hún var nú fimtán ára, er þessi saga hófst. Og það voru einnig liðin nærfelt fimtán ár, frá þvi er Meistarinn mikli dvaldi hér á jörðunni. Og fimtán sinnum höfðu akasíutrén staðið blómum skrýdd siðan er þeir undursamlegu heilladagar liðu. Þeir, sem þá höfðu lifað, svo sem for- eldrar Miru, þeir hugsuðu til þeirra sælu- daga eins og verið hefðu fagrir draumar og fanst nú svo óra-langt um liðið. Foreldrar Miru voru kristin og bjuggu i þorpi nokkru í Pereu, héraðinu fyrir aust- an Jórdan, þar sem Gyðingar voru vanir að fara um, er þeir fóru frá Galileu til

x

Jólabókin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.