Jólabókin - 24.12.1914, Qupperneq 48

Jólabókin - 24.12.1914, Qupperneq 48
48 en snjöll var æfi’, er áttu þeir, og andlát sigurför. Til víga ellin var ei gjörð, en vígfús skyldi æskan hörð. Og dauði fyrir fósturjörð sé frjálsra manna kjör. En ég er allslaus, ungur sveinn, fæ öðrum matinn hjá; eg gestur varð, er valnum í minn vaski faðir lá. Ei harmatölur hugna mér, eg hækka daginn hvern, sem fer, eg hermanns sonur hraustur er, mig hungur fær ei á. Eg fer, ef aldur endist til og æsku minnar vor, í sult og strið til feigðar fram með fimmtán árá þor. í kúlnahríðum þéltum þá mig þar skal fremstan verða’ að sjá, er á þeim ferli’ eg freista að ná í feðra minna spor. Bjarni Jónsson frá Vogi.

x

Jólabókin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.