Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Page 5

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Page 5
Gleðileg jól. Pessi kveðja hefur nú hljómað í nærfell tuttugu aldir á meðal kristinna manna nóttina helgu, sem talin hefur verið fæðingarstund mannkynsfrelsar- ans, Jesú Krists. Og hún mun hafa hljómað með innilegum fagn- aðarhreim í frumkristninni, og sjálfsagt hefur hún þá haft aðra innri og dýpri merkingu en við nú- tímans börn erum vön að leggja í hana. Aldirnar hafa liðið. I dýpsta skammdeginu hefur jafnan jólakveðjan hljómað meðal kristinna manna. Hún hefur að vísu verið framborin með misjöfn- um trúarinnileik og ást til hans, sem stundin var helguð, en þó hefur hún jafnan fylt hjörtun gleði. Pví miður mun þessi kveðja hafa verið hina síðustu áratugi víða frekast ósk um góða skemtun, þó alvara hinna síðustu ára kunni að hafa gert nokkra breytingu í því efni. 3

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.