Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 65

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 65
Faðir drauma minna. Nú krýp ég frammi fyrir þér, þú faðir æskudrauma minna! Pær vöggugjafir gafstu mér: að geta þráð og reyna að finna. líg man það olli sviða’ og sárum, það samt ég þakka heitum tárum. Nú krýp ég frammi fyrir þér, Pú faðir vökudrauma minna! Pér falið líf og eign mín er og öll þau störf, sem hlýt ég vinna. Því öllu, er hug og hjarta seiðir, þín hönd nú beini á réttar leiðir. Nú krýp ég frammi fyrir þér, þú faðir sólardrauma minna! Pó efinn stundum aftri mér, þig eitt sinn hjartað mun þó finna. 63

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.