Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Page 65

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Page 65
Faðir drauma minna. Nú krýp ég frammi fyrir þér, þú faðir æskudrauma minna! Pær vöggugjafir gafstu mér: að geta þráð og reyna að finna. líg man það olli sviða’ og sárum, það samt ég þakka heitum tárum. Nú krýp ég frammi fyrir þér, Pú faðir vökudrauma minna! Pér falið líf og eign mín er og öll þau störf, sem hlýt ég vinna. Því öllu, er hug og hjarta seiðir, þín hönd nú beini á réttar leiðir. Nú krýp ég frammi fyrir þér, þú faðir sólardrauma minna! Pó efinn stundum aftri mér, þig eitt sinn hjartað mun þó finna. 63

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.