Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 76

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 76
mmmmmí wWWWWWWWWWWWWWWW npM Wln fflllin nnllln 8nM nmffn nPllin nmiM nnurn Plm nPllfp nrnlm nHllln WHin nnuW Wmn K o n u n g u r i n n.1 Eftir C. W. Leadbeater. lJað er sagt i helgisiðum yðar, að konungurinn sé hinn fullkomni maður. Og það er ein af grundvallarreglum yðar, að veita hverjum riddara yðar og félagsmanni fulla heimild til þess að kjósa sér, hvert það andlegt mikilmenni, sem hann þekkir og hefur mætur á, sem konung, í því skyni að reyna að feta sem mest í fótspor þess. Hugmyndin, sem liggur til grundvallar fyrir þessari reglu, er auðvitað sú, að leið- irnar geta legið margar að sama takmarki og hver maður verður að feta þá braul að takmarkinu, sem honum sýnist greiðfærust. IJað er til andlegur konungur, sem ræður og rikir yfir þessum heimi, en það hefur hvorki verið rætt sérstaklega mikið um hann né hugsað hér i þessum félagsskap. Hins vegar hafið þér kosið yður andlegt mikilmenni sem konung yðar, mikilmenni, sem vér gætum, ef lil vill, nefnt hinn æðsta ráðgjafa hans, það er að segja, mannkynsfræðarann, trúar- leiðtogann Krist. Yður mun flestum kunnugt, að hann 1 Grein þessi er útdráttur úr erindi, sem dulspekingurinn C. W. L. llulli í »Round Table«-bræðralaginu í Sydney 1. des. síðastliðið ár. 74

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.