Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Qupperneq 57

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Qupperneq 57
er varpar fegurð yfir lífið. Og þetta ber oss að gera, ekki að eins til þess að gera beinar brautir hans út á við, heldur jafnframt til þess, að gera oss sjálfa hæfa til þess að þekkja hann, er hann kemur. Vér verðum að keppa að því, að láta hugann dvelja sem mest við komu hans, er vér vinn- um dagleg störf vor, og búast við þvi, að hann geti komið þegar áður en þessi kynslóð líður undir lok. Ég vil leyfa mér að lesa yður fáein orð úr fyrirlestri Mrs. Annie Besants, orð, sem ég vil biðja yður að ihuga sem bezt. Hún segir: »Og ef vér skyldum geia orðið svo mörg, að oss tœkist að hafa veruleg áhrif á almenningsálitið, pá þyrfti liann ekki að sœla liatri og árásum, er liann slœði milt á meðal vor. Og þá mundi hann ekki dvelja með oss að eins þriggja ára skeið, því að kœrleikur vor mundi ekki sleppa honum, því að kœrleikur vor mannanna fœr bundið, jafnvel sjálfan kœrleiks- meistarann. Pá munum vér, sem liöfum kostað kapps um að líkjast honum og þráð að komast í liina lieilögu návist hans, sjá hann, konung sannleikans, með vorum eigin augum, þekkja liann, frœðarann œðsta, er hann, áður langt um líður, kemur aftur og gengur um kring og kennir liér á jörðu.« Hann spurði, er hann var hér siðast, hvort hann mundi íinna trú á jörðinni, er hann kæmi aftur. En hann fékk þá ekkert svar við þeirri spúrningu. Og henni hefur ekki verið svarað siðar á öldum. Og vér getum ekki heldur svarað henni enn þá. Já, skyldi hann finna trú i heiminum, er hann kemur? Vér vitum það ekki. En hitt vitum vér, hvort vér álítum, að hann muni finna trú hjá sjálfum oss, er hann kemur, áður langt um líður. Vér ættum því að reyna að gleyma sjálfum oss í þjónustu sambræðra vorra, reyna af öllum mætti að lifa þannig, að vér getum fagnað honum, 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.