Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 8

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 8
:£> Nóttin helga. Nóttin helga nálgast óðum náðarrík og há. Kveikt skal nú á kertunum, sem kotið mitt á. Kveikt skal nú á kertum öllum, kæra barnið mitt. Björt og hlý skal baðstofan sem brosið ljúfa þitt. Björt og hlý er .baðstofan og brjóstið undur-rótt. Ég vil hreinsa og helga drotni hjartað mitt í nótt, Kg vil hreinsa og lielga bæði huga minn og sál. Hvergi finnist kærleiks-leysi, kuldi eða tál. 6

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.