Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 39

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 39
Hún selti og á fót hinn alræmda trúvillingadómstól, lét strá- drepa Kaþarana og bera hina rniklu andans hetju, Giordano Bruno á bál. Og sjálf slitur hún sér sýknt og heilagt út í sífeldum deilum og þrasi. Kirkjuna skorti ekki áhugamenn, né menn, sem unnu henni alt það gagn, er þeir máttu; hún hafði og jafnvel jnnsum heilögum mönnum á að skipa; sömuleiðis hafði hún oft mikla lærdómsmenn í þjónustu sinni, en hún hafði ekki framar þá menn, sem höfðu hina andlegu þekkingu til brunns að bera og áttu að vera hinir andlegu leiðtogar hennar. Og þess vegna urðu ilestir kristnir menn að láta sér lynda að trúa því í blindni, sem þeim var kent. Þekkingar- lindin, sem rann úl frá launhelgum fornkristninnar var þornuð. En enginn trúarákafi, óeigingirni né lærdómur gátu né geta komið i stað hinnar andlegu þekkingar. En vera má að nú, þegar mannkynsfræðarinn kemur, verði svo margir menn, sem gefa gaum, að hinum endur- fluttu sannindum, að þau geti orðið til þess, að heimurinn taki miklum stakkaskiflum og að samfélagið verði reist á bræðralagshugsjóninni, en ekki á hlifðarlausri samkepnis- baráttu upp á lif og dauða eins og nú er. Það er að minsta kosli ekki óhugsandi. Og það hlýtur að verða, ef nægilega margir menn verða lil þess að rcyna að gera beinar brautir mannkynsfræðarans og undirbúa komu hans. Félagið »Stjarnan i austri« hefur verið stofnuð til þess að safna öllum þeim mönnum sanian í eina félagsheild, sem vilja undirbúa komu hans, svo að þeir geti unnið í samein- ingu. Því er og ællað að glæða jafnframt hjá þeim vonina um komu hans, þá von, sem ætti að geta haft gagnger áhrif á lif þeirra og gert þeim fært að lifa þannig, að þeim verði 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.