Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 61

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 61
þetla, sem var hinn mikli fagnaðarboðskapur hans og er það enn i dag. Hann kom og lifði voru lífi og hann yfir- gaf oss, til þess, að vér gætum reynt að þokast áfram af eigin ramleik, ættum kost á að velja hið rétta af frjálsum og fúsum vilja. Hann hvarf oss um stund, en kemur svo aftur og þá mun sá sannleikur, er hann flutti oss, verða skilinn betur en raun hefur á orðið, alt til þessa. Og sælir eru þeir, sem vænta komu hans. Sælir eru þeir þjónar, sem bíða þess að húsbóndi þeirra fari lieim úr brúðkaupinu; það liefur hann sjálfur sagt. Þess vegna hefur og þessi boðskapur Mrs. Annie Besants hrifið hug minn og hjarta. Og ég vona, að hann hafi hin sömu áhrif á yður. Það er mín bjartfólgnasta ósk, að þér mættuð bera gæfu, lil þess að vera meðal hinna sælu, er vænta komu hans. Ég vona, að þér verðið ekki í hóp þeirra, sem láta blindast svo af þröngsýni, hleypidómum og kæru- leysi, að þeir gangi fram hjá honum, án þess að þekkja hann; ég vona að yður auðnist að þekkja hann, þegar i stað og fagna honum, sjálfum kærleiksmeistaranum. Mér finst réttast að lesa hér upp fyrir yður grundvallar- reglur bræðralagsins »Stjörnunnar í austri«, félagsins, sem vill kosta kapps um að undirbúa komu hans. Éær eru á þessa leið: 1) Vér trúum því, að innan skamms muni leiðlogi mikill koma í Ijós í heiminum og vér viljum leggja stund á að lija þannig, að vér verðum þess verðir að þekkja hann, þegar hann kemur. 2) Vér viljum þess vegna reyna að haj'a hann alt aj í huga og kappkosta, ej'tir mœtti, að vinna öll dagleg slörf vor í nafni hans. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.