Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Page 44

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Page 44
Ég kaus því heldur að kala á sál og kæfði hjarta míns bænarmál í blindroku brotnandi hranna. Eg hef síðan einn á bát ólög klofið — mín lund er kát og stjörnu ég sé fyrir stafni. — Ég stýri úr sorta í sólskin inn, ef sökkur veiki báturinn minn, þá kveð ég í kærleikans nafni. Sueinn Gunnlaugsson. 42

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.