Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Qupperneq 79

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Qupperneq 79
þegar hann hefnr svo tekið verulegum þroska, tekur hann, sjálfur trúarleiðtoginn, sér bólfestu i likama lærisveins síns og talar fyrir munn lionum. Ritningin segir, að hinn guð- dómlegi andi — þ. e. Kristur — hafi tekið sér bólfestu i likama Jesú, þegar hann var kominn á þrítugs aldur. Þannig var það, er hann kom seinast og þannig kemur hann alt af, nema i fyrsta skifti, er hann kemur sem trúarleiðtogi, því að þá fæðist hann sem barn. Og það gerði hann nokkrum öldum áður en hann kom fram á Gyðingalandi. Þá fæddist hann sem barnið, Shri Krishna, austur í Indíalöndum. Og nú mun hann — að því er oss hefur verið tjáð — taka sér bólfestu i líkama þess lærisveins síns, sem myndin þessi er af, sem vér höfum þarna andspænis oss. Annars álít ég það mjög líklegt, að hann muni nota marga menn i þjónustu sína og tala fyrir munn þeim. Mér hefur skilist, eða öllu heldur dregið þá ályktun af þvi, sem ég hefi heyrt hjá meisturunum, að jafnvel þótt trúarleiðtog- inn taki sér bólfestu i einum líkama og gangi um kring og kenni í honum, þá muni bann tala fyrir munn margra, að likindum eins rnanns í hverju landi, eða með öðrum orð- um: að hann fái blásið þeim því í brjóst, sem hann þarf að láta fá til vegar komið. Þar af leiðandi þarf hann að hafa samverkamenn eða talsmenn með hverri þjóð, jafnframt því sem hann gengur sjálfur um kring og kennir með þjóð- unum. Þetta ætti að verða oss ærið umhugsunarefni. Hann þarf að eiga kost á þvi að tala fyrir munn, að minsta kosti, ein- hvers eins manns, í hverju landi. Og sá maður þarf að vera ungur maður eða maður á bezta aldri. Vér getum ekki sagt alveg fyrir vist, hve nær hann muni koma fram á meðal vor, en það verður líklega á næstu fimtán til tuttugu 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.