Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 71

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 71
Iiðin, hafi hann þokast aftur á 10° 15' í fiskunum og sé þar staddur nú árið 1919. Stjörnuspekin skiftir hverju stjörnumerki i þrjá aðalhluta og er hver þeirra 10°. Fyrstu 10° gefa áhrif merkisins í full- kominni mynd og hið markverðasta er, að áhrifin eru full- komnust við lok tímabilsins eða þegar vorhnúturinn fer yfir þann hluta merkisins. Ef við athugum þetta nánar, þá sjáum við, að vorhnútur- inn bar við 10° í stjörnumerkinu hrúturinn árið 222 f. Kr. og að hann fór yfir 0° þess um 498 e. Kr. Á þessu tímabili fæddist, náði hámarki sínu og hvarf hið mikla rómverska riki. Næsta tímabilið, sem þá hófst, var siðasti hluti fisk- anna eða frá 20°—30°, sem er undir meðverkandi áhrifum sporðdrekans og Marz eða frá 498 til 1218 e. Ivr. Einkenni þessa tímabils er grimd, manndráp, vanþekking og hjátrú og þá skifti ekki nema í tvö horn, því voru flestir menn annað- hvort hermenn eða lifðu munklifi og þá var réttui' kvenna fótum troðinn. Að þessum tima liðnum komum við undir áhrif þess hluta fiskamerkis, er krabbanum tilheyrir eða 10° til 20° þess. Á þessu tímabili óx upp heimilislíf og verzlun og þá öðluðust menn nokkra þekkingu, en þó ekki hinn sanna vísdóm. En nú erum við brált komin að byrjun nýs timabils, sem eru fyrstu tiu stig fiskanna og eiga þvi á næstu 720 árum að þroskast til fullnustu með mönnuuum hinir miklu og full- komnu eiginleikar kristnu trúarinnar, sem sé ástin og með- aumkunin með öllu sem lifir; kærleikskenningin á þá að bera fullkominn ávöxt; þá koma hin hreinu áhrif fiskanna fyrst i Ijós. fað er uppskerutími Iírists-kenninganna. En mennirnir eru á mjög mismunandi þroskastigi og svara þar af leiðandi á mjög mismunandi hátt þeim sveiílu- 69

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.