Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 71

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 71
Iiðin, hafi hann þokast aftur á 10° 15' í fiskunum og sé þar staddur nú árið 1919. Stjörnuspekin skiftir hverju stjörnumerki i þrjá aðalhluta og er hver þeirra 10°. Fyrstu 10° gefa áhrif merkisins í full- kominni mynd og hið markverðasta er, að áhrifin eru full- komnust við lok tímabilsins eða þegar vorhnúturinn fer yfir þann hluta merkisins. Ef við athugum þetta nánar, þá sjáum við, að vorhnútur- inn bar við 10° í stjörnumerkinu hrúturinn árið 222 f. Kr. og að hann fór yfir 0° þess um 498 e. Kr. Á þessu tímabili fæddist, náði hámarki sínu og hvarf hið mikla rómverska riki. Næsta tímabilið, sem þá hófst, var siðasti hluti fisk- anna eða frá 20°—30°, sem er undir meðverkandi áhrifum sporðdrekans og Marz eða frá 498 til 1218 e. Ivr. Einkenni þessa tímabils er grimd, manndráp, vanþekking og hjátrú og þá skifti ekki nema í tvö horn, því voru flestir menn annað- hvort hermenn eða lifðu munklifi og þá var réttui' kvenna fótum troðinn. Að þessum tima liðnum komum við undir áhrif þess hluta fiskamerkis, er krabbanum tilheyrir eða 10° til 20° þess. Á þessu tímabili óx upp heimilislíf og verzlun og þá öðluðust menn nokkra þekkingu, en þó ekki hinn sanna vísdóm. En nú erum við brált komin að byrjun nýs timabils, sem eru fyrstu tiu stig fiskanna og eiga þvi á næstu 720 árum að þroskast til fullnustu með mönnuuum hinir miklu og full- komnu eiginleikar kristnu trúarinnar, sem sé ástin og með- aumkunin með öllu sem lifir; kærleikskenningin á þá að bera fullkominn ávöxt; þá koma hin hreinu áhrif fiskanna fyrst i Ijós. fað er uppskerutími Iírists-kenninganna. En mennirnir eru á mjög mismunandi þroskastigi og svara þar af leiðandi á mjög mismunandi hátt þeim sveiílu- 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.