Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 70
164 Jón Olafsson: IIÐUNN var hverju hjúi ætluð 4 marka skál undir vökvun. þó voru sum þeirra, er sjálf áttu sitt vökvunarílát, einkum karlmennirnir. Það voru askar úr tré úl- skornir á stöfum og loki og oftast nafnmerklir. Öll vökvun (grautar og súpur) var borðuð með horn- spónum eða liornskeiðum; voru sköftin grafin og nafn eigandans á með höfðaletri. Sumir áttu spæni sína sjálfir, en hina lagði heimilið til; þeir voru ekki nafnmerktir, en eitthvað annað á þá grafið i þess stað, svo sem: »Guð blessi matinn«, eða því um iíkt. Miklu minna var þá um heitan miðdegismat, heldur en nú gerist. Var einalt kaldur matur til iniðdegisverðar, svo sem soðið saltket, brauð (llat- brauð eða ofnbrauð), harðíiskur, smjör, kæfa (stykkjakæfa, sem hér á Suðurlandi er kölluð sinálki), súr blóðmör eða lifrarpylsa og silthvað fleira, auð- vitað ekki alt þetta í einu, heldur íleira og færra eftir atvikum. Hverjum var skamtað á sinn disk, og var allhaganlega raðað öllu á einn disk, því sem hverjum var skamtað. Sátu flestir á rúmstokkunum með disk sinn á hnjánum og álu með sjálfskeiðing- um. Þó var slórt borð á gólfi á baðstoíuloftinu og gátu þeir sem vildu sezt þar að með disk sinn. Hillur voru í baðstofunni bæði uppi og niðri og gat hver sem vildi geyml þar disk sinn með leifum sín- um og tekið til þeirra síðar, þegar þá langaði í. Stundum var til miðdegisverðar spaðgrautur eða spaðsúpa og þá venjuiega flatbrauðskaka og smjör með. Á morgnana var venjulega vatnsgraulur og mjólk (rúgmjölsgrautur eða grjónagrautur) eða þá skyrhræringur og mjólk og svo harðfiskur, smjör og brauð. Á kvöldin var oft mjólkurgrautur heitur og mjólk út á og súr blóðmör með eða þá kaldur grautur og fló- uð mjólk út á, stundum einhver átmatarbiti með. — Fyrir föður minn var ætíð dúkur breiddur inni í liúsi lians og borið á borð að öllu eins og nú er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.