Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 106

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 106
200 Ritsjá. IIÐUNN sögurnar: Ormarr Örhjgsson og Danska frúin á Iiofi, hvor 1 bindi. Eg heíi lesið þær allar á dönslai, þessar sögur, og er þar skemst af að segja, að þær eru prýðis-góðar, liver annari betri, og þó ber in þriðja, Geslur Eineygði, langt af liinum. Pað er sígilt (klassiskt) skáldrit, sem vafalaust llýgur um allan mentaðan heim í þýðingum. Hafa öll útlend blöð lokið lofsorði á sögurnar, einkum Gest Eineygða (sem væntanlcga kemur út á izlenzkn næsta ár). Sem sagt, ég las sögurnar á dönsku. Svo b^'rjaði ég að lesa 1. söguna (Ormar Orlygsson) á íslenzku(?), en komst út 19 blaðsíður. Pá gafst ég upp. Pvílikt hrognamál liefir aldrei verið út geiið og átt að heita íslenzka, siðan »Vina- gleði«, »Klausturpósturinn« og »Sunnanpósturinn« vóru á dögum — ekki síðustu 80 árin. Sem sýnishorn málsins set ég hér orðrétt þessa klausu á 19. bls. »IIann hafði við sig eitthvað al&ðmandi lijartanlegt, eittlivað ó- hagganlcga alvíst, scm í sameiningu með einskonar andlegri — að því er virtist náttúrlegri, en i raun og vcru afvitaðri og uppgerðri - glað- værð, setti á liann það sem maður mundi kalla egta prestlegan svip. Uppkembda Ijósgula liárið, yfir Dreiða, hvelfda enninu; skínandi bláu augun; frjálslega brosið á skegglausa andlitinu — sem þó aldrei leyfði liinni björtu, óskcikanlegu og jafnframt mildu alvöru þess, sem sýndist íædd af sannri guðrækni, að liverfa eitt augnablik —; enn fremur hinn rólegi burður og sjálfráðu hreyfingar stóru, feitu liandanna, sem lirein- leiki og hvitleiki þeirra gcrðu sitt til að gera aðlaðandi; sterka röddin, sem fór andagift lians svo vel: og seinast en ekki sizt, svörtu, finu fötin — i stuttu máli: öll framkoma mannsins — sýndist bera vitni um þá mannúðlegu vægð, sem, samfara skilningi mannþekkjarans, þeirri sjald- séðu gáfu, að geta lifað lífinu algert manneskjulega, og þó öðrum til fyrirmyndar, og ástúðlegum strangleik gagnvart sjálfum sér og öðrum, skapar þann fædda guðsþjón«. Er synd til þess aö vita, að þetta gáfaöa skáld skuli liafa selt frumburðar-rétt sinn fyrir danskar baunir, því aö dönsku ritar liann vel. Og þaö er hörmung til þess að vita, að Sigurður Kristjánsson skuli ekki gera það að skilyrði, að einhver annar en höf. þýði sögur lians og komi þeim á islenzku. Sigurður finnur þó vel, hvað er íslenzka. J. Úl. Júnas Jónsson: íslands saga handa börn- um. Fyrra hefti, 136 bls. Rvik 1915. Petta er einkennileg bók að því leyti, að hún er óvenju-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.