Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 8
2 Aldahvörf. IÐUNNT nefna oss eitthvað fast í tilveru vorri, eitthvað örugt og traust, |iá myndu vafalaust flestir nefna einhvern hlut, svo sem grip úr gulli eða silfri — að minsta kosti eitthvert efnL Ef vér hefðum lagt þetta verk- efni fyrir menn á fyrri öldum, þá myndu vafalaust fleiri hafa svarað á annan veg. Álíka menn og Newton, Kepler, Kopernikus og Gali'ei myndu hafa svarað á sína vísu hver og sennilega mjög mismunandi. Spek- ingar og sjáendur fornaldar myndu vissulega hafa haft sínar sérstæðu skoðanir, og vitanlegt er, að slíkir menn sem Búddh,a, Zóróaster og Kristur hafa haft gagnstæðar skoðanir við flesta hugsuði síðari alda. En spekingar fornaldar höfðu eigi Jrekkingu nútímans, og [iví var engin von til þess, að (>eir bæru fuit skyn á hlutina. Þess er eigi að vænta, að þeir gerðu þann mun, siem vert var, á hvikulum, óljósum hugtökum, eins og anda, lífi og vitund, og ýmsu því, sein öllum er ljóst, svo sem grip úr gulli eða silfri. Víst er mikill munur aðstöðu, en getur eigi samt sem áður hugsast, að þeir hafi séð af vizku sinni eitthvað þaö, sem oss er hulið? Getur hugsast að efnið sjálft sé, I>egar alt kemur til alls, jafn óljóst hugtak og vitundin í sjálfum oss, eöa enn óljósara? Fram að árinu 1926 munu flestir vísindajnenn hafa talið Jiessu líkar spurningar firrur einar og mönnum til athlægis. Nú gera J)að ekki hyggnir menn. Jafn- vel má finna stórfræga menn, er svara þeim játandi. Og til eru menn — jafnokar Einsteins að andagift og skarpskygni — sem telja líkama vorn dularfyllri en sjúlfa sálina og efnið dautt óiskiljanlegt, hvaða ráöum sem beitt sé. Og þetta er engin skólaspeki. Þetta styðst við rannsóknir á efninu, með öllum þeim tækj- utn, sem nútíminn hefir völ á.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.