Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 9
IÐUNN Aldahvörf. 3 Rannsóknir á hlutheiimi voruim hljóta rnenn að hefja út frá efninu sjálfu og miða við það. Með því er þó eigi til skilið, að efnið sé insti kjarni tilveru vorrar, ef grafið er djúpt. Nú viljum vér í bili telja efnið veruleika. Lítum síðan á, hvernig visindi vor liafa tekið efnið sér í hönd og gert úr því heimslíkan — meiri furðusmíð en djörfustu snillingum fornaldar gat nokkru sinni til hugar komið. Lítum loks á, að smiðirnir fá aldrei lokið verkinu. Þegar likanið er að verða fullgert í höndum ineistara sinna, þá verður óvænt og skyndileg breyting á öllu. Smíðin veröur öli önnur en bújst var við. Hún hverfur sjónum. Hún breytist í tákn og for- mála, sem fáir skilja, og enginn veit hvað hafa aö geyma. Byrjum þá með því að telja efnid óyggjandi fastan stað, sem standa má á. Hvað verður oss þá úr efninu? Efnið lætur oss í té vitneskjuna um rúmiö. Hugsum oss hlut, svo sem tening. Hann á sér stað í rúminu. Hann fylLir út vissan hluta hins þrívíða rúms. Hugsum oiss nú teninginn fluttan burt úr sínum stað. Hvað verður eftir? Vér munum svara: Eftir verður autt rúm af sömu lögun og teningur þessi. En er þá til autt rúm? Það héldu menn á fyrri öldum. Menn hugðu geiminn í millunr stjarnanna alveg auðan, því að þar urðu rnenn ekki varir við neitt efni á neinu stigi. Þá uppgötva menn þó, að ljósið frá stjörnunum fer í öldum gegnum þetta auða rúm. En ölduhneyfing í engu efni stríðir hvaö móti ööru. Þess vegna hlaut alheimsrúmið aö vera einhverju efni fylt, og þetta efni nefndu menn ljósvaka. Eðlisfræðingar hafa lengi þreytt við það, að gera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.