Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 10
4 Aldahvörf. IÐUNN sér einhverja hugmynd um Ijósvakann að líkja honum við eitthvað annað, sem menn ]>ekkja en hafa nú gefist upp við pað. Menn vita nú sitthvað um ljósvakann. Eiginleika hans hafa menn rannsakað með næmustu tækjum, sem völ er á. Niðurstöður rannsókna pessara hafa vitrustu menn rökrætt lengi, en orðið engu nær. Því er nú samhljóöa álit manna, að eiginleika ljósvakans fái menn alls ekki skilið, [)ó að takast megi að finna ]>eim tákn og formála. Ljós- vakinn er eitthvað út af fyrir sig. Hugsun manna ræð- ur ekki við hanri. Hann er ólíkur öllu öðru í skyn- heimi mannanna. Efnið fékk oss vitneskjuna um rúmið, en efnið og rújmið leiðir tímnnn í ljós fyrir oss. Jörðin er efni. Hún snýst í rúminu. Þegar hún liefir snúist einu siinni um möndul sinn, þá teljum vér liðna eina einingu tíma einn sólarhring. Þetta þrent: efni, rúm og tími, er efniviður sá, sem hið vélgenga heimslíkan (mekanikkens verdensbillede) er gert af. Þetta eru meginsúlur, sem alt báknið hvílirá. En hvernig er þá stórhýsið reist? Hvaða tæki nota menn ? Vér notum fyrst og fnemst skynfæri vor og treystum þeim. Að vísu eru skynfæri vor ekki örugg og blekkja oss stundum, hvert fyrir sig, en tæ[)ast þó í samein- ingu. En menn hafa auk |)eirra merkileg tæki, sem margfalda næmi skynfæra vorra. Þegar fjarlægð veldur því, að augu vor sjá ekki, þá er fjarsjánni brugðið upp til þess að sjá lengra en ella. Sömuleiðis er smá- sjáin tekin til þess að skygnast iengra en annars niður í smæddina. Áþekk dæmi má fá um önnur tæki manna til rannsókna. Skynfæri vor eru að eins tæki, er sálin skynjar með uimheiminn, og áhöld þau, sem vísinda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.