Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 12
6
Aldahvörf.
IÐUNN
fundið. Lög þessi telja menn algild og orsakabundin í
strangasta skilningi, [iví ef menn vita stað, stefnu og
hraða hnattar í sólkerfi voru á vissri stundu, [)á má
reikna út för hans í geimnum um aldur og æfi. Him-
inhnöttur hefir ekkert frelsi. Framtíðin er einskorðuð
af fortíðinni, svo að engu er út af breytt. Þess vegna
— og að eins vegna þess — segir stjörnufræðin óorðna
hluti, eins og hvenær sólmyrkvi hefjist, svo að eigi
skeikar neinu.
Heiimslíkaninu vélgenga svipar til stórhýsis. Sólkerfi
vort einangrað í geimnum og bundið órjúfandi
böndum pungalaganna líkist pá fyrstu bygð í stór-
hýsi pessu. Annars vegar stendur hún undir efri bygÖ-
um og turnum hússins, en hins vegar hvílir hún á
traustum undirstöðum, er ganga djúpt í' jörðu niður.
Annað penst æ lengra og lengra út í víðáttu alheims-
ins. Vitneskja sú, sem par fæst, vekur að vísu undrun
og aðdáun, en eiginlega koma ékki nýjungar paðan,
pví að rnenn finna, við könnun sína í himindjúpinu, í
raun og veru ekkert annað en endurtekning pess, sem
áður hefir pekst. Að vísu er tilbreytni, en skipulagið er
alstaðar svipaö. Geigvænlegar stærðir í tíma og rúmi
bætast sí og æ ofan á firn, sem voru áður mönnum
kunn.
Stórhýsi petta virðist vera að sama skapi traustara,
sem nær dregur undirstöðunni. Smásjáin og efnavís-
indin opna oss í efnisdjúpinu enn meiri furðuheima
en fjarsjáin og stjörnuvísindin opna oss í himingeimn-
um. Þegar í fornöld kendu grískir heimspekingar, að
efnið væri gert af örsimáum eindum. Þetta hefir sann-
ast í efnafræði nútimans. Tók pá skjótt við nýtt við-
fangsefni, sem sé: að vita hvort eðlislögin (mekanik-
kens lover) eða pungalögin giltu meðal efniseindanna,