Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 12
6 Aldahvörf. IÐUNN fundið. Lög þessi telja menn algild og orsakabundin í strangasta skilningi, [iví ef menn vita stað, stefnu og hraða hnattar í sólkerfi voru á vissri stundu, [)á má reikna út för hans í geimnum um aldur og æfi. Him- inhnöttur hefir ekkert frelsi. Framtíðin er einskorðuð af fortíðinni, svo að engu er út af breytt. Þess vegna — og að eins vegna þess — segir stjörnufræðin óorðna hluti, eins og hvenær sólmyrkvi hefjist, svo að eigi skeikar neinu. Heiimslíkaninu vélgenga svipar til stórhýsis. Sólkerfi vort einangrað í geimnum og bundið órjúfandi böndum pungalaganna líkist pá fyrstu bygð í stór- hýsi pessu. Annars vegar stendur hún undir efri bygÖ- um og turnum hússins, en hins vegar hvílir hún á traustum undirstöðum, er ganga djúpt í' jörðu niður. Annað penst æ lengra og lengra út í víðáttu alheims- ins. Vitneskja sú, sem par fæst, vekur að vísu undrun og aðdáun, en eiginlega koma ékki nýjungar paðan, pví að rnenn finna, við könnun sína í himindjúpinu, í raun og veru ekkert annað en endurtekning pess, sem áður hefir pekst. Að vísu er tilbreytni, en skipulagið er alstaðar svipaö. Geigvænlegar stærðir í tíma og rúmi bætast sí og æ ofan á firn, sem voru áður mönnum kunn. Stórhýsi petta virðist vera að sama skapi traustara, sem nær dregur undirstöðunni. Smásjáin og efnavís- indin opna oss í efnisdjúpinu enn meiri furðuheima en fjarsjáin og stjörnuvísindin opna oss í himingeimn- um. Þegar í fornöld kendu grískir heimspekingar, að efnið væri gert af örsimáum eindum. Þetta hefir sann- ast í efnafræði nútimans. Tók pá skjótt við nýtt við- fangsefni, sem sé: að vita hvort eðlislögin (mekanik- kens lover) eða pungalögin giltu meðal efniseindanna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.