Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 14
8 Aldahvörf. IÐUNN vana efni og lífræn efni. Skifting |>essi virðist ijós, fljótt á að líta, og jretta sýndst sitt hvað. En þegar menn skygnast djúpt inn í efnið, j)á hverfur munurinn. Uppistaðan og ívafið í vefinunt öllum er eitt og sama, þar er ekki ininsti tnunur, en vefnaðurinn er margvís- legur. Menn rekast hvarvetna á alveg sömu efniseindir í lífrænum efnum og efnum jieim, er lífvana teljast, og npjmustu tæki, sem menn eiga völ á, sýna eigi minsta mun á ljósvakasveiflum i dauðum hlut og lif- andi líkama. Þetta hefir, sem vænta má, leitt af sér afar svæsnar deilur: Ef lög vélgengisins stjórna öllu í lífvana efni, jxá hljóta líka sömu lög að gilda í efnum lifandi lík- ama. Þes§ vegna var í dýpsta skilningi enginn munur á dauðu og lifandi. Alt, sem gerist í lifandi veru, er jiá bundið órjúfandi lögum orsaka og afleiöinga. Sálin fellur úr hásæti sínu, en vélgengislögin ósveigjanleg koma í staðinn. Ég hefi skorið margan mann, á læknir einn að hafa sagt, en ég hefi hvergi rekist á sálina. Lifandi líkami er vél. Sérhver hugsun og sérhver athöfn er J)ví alveg ákveðin fyrir fram, og mundi verða reiknað út, ef eigi skorti vit til ])ess. Hefði lifað svo vitur vera, segir Bretinn Huxley, að ])ekkja alia eiginleika efniseindanna í frumþoku sólkerfis vors, j>á hefði hún, til dæmis, getað spáð um dýralíf á Bretlandseyjum nú í dag, með álíka nákvæmni og vér getum séð, hvað verða muni í úðadropa í andar- drætti manns á kölduim vetrardegi. Þeir, sem hafa komist á jressar og j)vílíkar niðurstöð- ur, hafa valdið hvössum deilum, sem eigi eru til lykta leiddar enn í dag. Fyrst verður að álykta, að j)ar eð lífsstarfið alt er bundið ósveigjanlegu orsakalögmáli, j)á sé frjálsrœdi vUjans sjónhoerfing ein. — Enginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.