Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 16
10 Aldahvörf. IÐUNN hafa ekkert gildi í sjálfu sér. öllu máli skiftir að geta duliö lesti sína lífið út. Síðan má einu gilda um alt og alla. — Naumast veldur tilviljun ein, að nú á dög- um lifa fleiri samkvæmt þessu, en nokkrar líkur benda til að fyr hafi gert. Mörgum er hætt við að líta svo á, að efnishyggju- maður sé sá einn, er lifir til að njóta pessa heims gæða: góðs matar og drykkjar og hóglífis í öllum myndum, en svo er eigi. Efnishyggjan er alda, sem fer uim heiminn. Hún er í dýpsta eðli sínu þrekraun manna til þess að öðlast sannan skilning á tilveru vorri. Margir málsvarar efnishyggjunnar eru góðir rnenn, ástunda siðgæðið óafvitandi og viðurkenna hreint og beint kulda og tómleik efnishyggjunnar. En eigi að síður er sannfæring þeirra sú, að efnishyggjan sé eina og sanna lausnin á þessum þyngstu ráðgátum mannanna. Efnishyggju nútímans eða vélhyggju má lýsa í lík- ingamáli eins og stórhýsi, sem hvílir á þremur rnegin- súlum. Súlurnar eru efni, rúm og tími, og tengiefnið eðlisiögin, ósveigjanlega ströng og traust. Þess er nú getið hér að framan, að ef menn, að baki efninu, fyndu að eins eitthnad það í lifandi veru, sem eigi fyndist í dauðum hlut, þá mundi efnishyggjan faliin um leið. Sannast að segja vildi svo til, að samtímis því, er efnis- hyggjan hóf sigurgöngu sína, þá hefjast einnig rann- sóknir sálrænna fyrirbrigða. Eigi dylst, að rannsóknir þessar hafa fært heim sanninn um, að í lifancLi verum — að mlnsta kosti í manninunr — sé eitthvað það, sem hvergi á heima í allri hinni vélgengu tilveru. En til allrar óhamingju var munurinn á þessu nýja, sem eitt- hvcið er, og hinu gamla alþekta alt of mikill. Andúðar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.