Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 17
IÐUNN Aldahvörf. 11 alda reis gegn því í heiminum. Menn könnuðust ekki við það, jafnvel |)ó að frægir menn og heiðvirðir, eins og Sir William Crookes, ábyrgðist veruleik fyrirbrigð- anna og setti æru sína að veði. Þessi nýju fyrirbrigði voru skrásett eins og eitthvað fátítt — eitthvað, sem hefði svo lítið tölugildi, að naumast byrfti að taka það til greina. Það er fyrst nú á síöustu árum, aö meiri hluti Jmirra, sem rannsaka tilveru vora, kannast við gildi — að minsta kosti sumra tegunda — sálarlegra fyrirbrigða. Þó er eigi svo að skilja, að Jressir rnenn allir dragi af J)ví rökréttar ályktanir, seni sé J)ær: að heimslíkaitid vélgenga lœtur nú á sjá og er ekki stínn líking hinnar lifaruti tilveru. Þá gerist |)að einnig, að efnishyggjan í vísindunum tekur sjálf óvitandi ad grafa frá undirstödum sínum, án J)ess að nokkur sálræn öfl komi Jrar nálægt. Vél- gengið í tilverunni var óyggjandi, Jiangað sem ])að náði, en Jiað náði alt of skamt. Hugsuðir nútímans hafa komist á ný sjónarmið og ska[)a nú óðum ný vis- indi. Eðlisvísindin nýju eru laus af örlagajrrungnu oki vísindanná gömlu. Mestu máli skiftir |)ó, að visindin nýju finna nálægð andlegs kraftar eða sáilar á bak við þann heim, sem vér lifum í. Sá, sem vill líta dögun þeirrar nýju aldar, sem rennur nú upp yfir mannkyn jarðar, veröur að horfa lítið eitt um öxl. Af ýmsum mjög nákvæmum mæling- um höfðu menn komist á þá einstæöu og óskiljanlegu niðurstöðu, aö eigi væri unt að finna hraða efnis, svo sem jarðarhnattarins, ef miða skal við ljósvakann. Síðan kom Einstein til sögu og gagnrýndi Jressar furðu- legu staðreyndir. Á árunum 19C5 1908 skóp hann sína
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.