Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 18
12 Aldahvörf. JÐUNN víðfrægu afstæðiskenningu, sem nú er tekin gild í öllu ])vi, sem máli skiftir. Kenning |)essi er áköf árás á tvær af þremur meginstoðum hins vélgenga heims- líkans, sem sé: rúm og tírna. Vísindamenn og hedm- spekingar, sem lifað hafa á undan Einstein, hafa allir talið rúm og tíma alger (absolut) hugtök — óbreytan- leg, óháð öllu og út af fyrir sig. Þessi hugsun — að rúm og tími sé sitt hvað, tvent ólíkt og óskylt — er svo samtvinnuð eðli manna, að enginn einasti, ekki einu sinni sjálfir flytjendur afstæðiskenningarinnar, geta skilið pá hugsun við sig. Bæði í daglegu lífi og í langflestum vísindalegum athugunum er skekkjan í því, að líta á rúm og tíma eims og alveg sjálfstæð hugtök, svo hverfandi lítil, að engu máli skiftir. En fullyrða má, að aldrei sé þó sá skoðanaháttur aiveg réttur. Rúm og tími er hvað öðru háð og rennur sam- an samkvæmt vissum föstum lögum. Þau lög hefir engum tekist a.ð gera mönnum Ijós og skiljanleg á sama hátt og Newtonslög. Mönnum veitist engu léttar að skilja þau, en kenninguna um heilaga þrenningu. En lögum þessum hefir stærðfræðin komið í búning, og mönnuim hefir tekist av sanna pnii með nákvæmum tilraunum. Kenningu þessa hafa menn nefnt afstæðis- kenningu, og felst í því nafni sú hugsun, að mat á rúmi og tíma sé undir afstöðu eða atvikum komið. Timi og rúm í sígildum skilningi manna: hvað um sig óháð, einstætt og samt við sig, er því eigi til, en í stað þess er tímarúmið komið öskiljanlegt öllum, en sannanlegt þó. . Vegna þess, að rúm og tími eru nú orðin hviku) hugtök, hafa margir ályktað, að ailt sé á hverfanda hveli, alt sé afstætt (relativt), en eigi þarf að vera svo. EöLisvísindin nýju komast eigi af með Jjrívíða rúmið,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.