Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 19
IÐUNN
Aldahvörf.
13
sem við erum uppalin við, með víðáttunum: lengd,
breidd og dýpt, heldur feroicHi nímid með víðáttunum:
lengd, breidd, dýpt og tíma. Naumast parf að geta
þess, að þessa fjögra víðerna veröld skilur enginn,
fremur en afstæðið, en skarpvitrustu mienn nútímans
sanna pó tilvist hennar og telja hið algera (absolute)
e:ga sér ]>ar stað, en ekki í veröld vorri, eins og hún
kemur oss fyrir sjónir.
Hugsmíðar Einsteins ná eigi að eins til skyldleika
rúms og tima, heldur langtum lengra. Hugmyndir vorar
um rúmið eitt eru rangar, pó að tíminn villi oss eigi.
Rúmið er bjiigt.
Bylting sú, sem afstæðiskenningin hefir hafið, sést
bezt með pví að athuga lítið eitt eiginleika þessa rúms.
Hugsum oss rúm, til dæmis tening, í Ijósvakanum,
langt fyrir utan allar stjörnur. Þá er — segir afstæðis-
kenningin petta rúm pað, sem þaÖ sýnist. Nú geta
atvik haft pau áhrif á teninginn, að afstæði rúmsins
komi í ljós:
Hugsum oss teninginn hreyfast mjög hratt, miðað við
oss. Missir hann pá teningslagið í vorum augum og
aflagast rneira eða minna, pví rúm og tími er ofiö
saman.
Hugsom oss tening penna stækka stöðugt, við aö
bætt sé jafnpykkum lögum utan á alla 6 hliðfleti
hans. Hugtakið teningur missir pá gildi sitt jafnt og
pétt, pví eins og stærðfræðin orðar pað: óendanlegt
rúm er bjúgt og hvelfist í sjálft sig. Hugsum oss nú
verur, sem hafa að eins tvær víðáttur — lengd og
breidd, en enga pykt, lifa í bjúgfleti. Að vísu skilst
°ss, að slíkar verur væru ekki neitt og gætu pví ekki
verið til, en kenningin um fjögra víðerna rúmið fellur
e;gi, pó að engum hafi tekist að finna því viðunandi