Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 19
IÐUNN Aldahvörf. 13 sem við erum uppalin við, með víðáttunum: lengd, breidd og dýpt, heldur feroicHi nímid með víðáttunum: lengd, breidd, dýpt og tíma. Naumast parf að geta þess, að þessa fjögra víðerna veröld skilur enginn, fremur en afstæðið, en skarpvitrustu mienn nútímans sanna pó tilvist hennar og telja hið algera (absolute) e:ga sér ]>ar stað, en ekki í veröld vorri, eins og hún kemur oss fyrir sjónir. Hugsmíðar Einsteins ná eigi að eins til skyldleika rúms og tima, heldur langtum lengra. Hugmyndir vorar um rúmið eitt eru rangar, pó að tíminn villi oss eigi. Rúmið er bjiigt. Bylting sú, sem afstæðiskenningin hefir hafið, sést bezt með pví að athuga lítið eitt eiginleika þessa rúms. Hugsum oss rúm, til dæmis tening, í Ijósvakanum, langt fyrir utan allar stjörnur. Þá er — segir afstæðis- kenningin petta rúm pað, sem þaÖ sýnist. Nú geta atvik haft pau áhrif á teninginn, að afstæði rúmsins komi í ljós: Hugsum oss teninginn hreyfast mjög hratt, miðað við oss. Missir hann pá teningslagið í vorum augum og aflagast rneira eða minna, pví rúm og tími er ofiö saman. Hugsom oss tening penna stækka stöðugt, við aö bætt sé jafnpykkum lögum utan á alla 6 hliðfleti hans. Hugtakið teningur missir pá gildi sitt jafnt og pétt, pví eins og stærðfræðin orðar pað: óendanlegt rúm er bjúgt og hvelfist í sjálft sig. Hugsum oss nú verur, sem hafa að eins tvær víðáttur — lengd og breidd, en enga pykt, lifa í bjúgfleti. Að vísu skilst °ss, að slíkar verur væru ekki neitt og gætu pví ekki verið til, en kenningin um fjögra víðerna rúmið fellur e;gi, pó að engum hafi tekist að finna því viðunandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.