Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 20
14 Aldahvörf. iðunn samlíkingu. Verur þessar gætu eigi skynjað þriðju víðáttuna, dýptina, sem liggur úti fyrir fletinum. Eigi gætu þær heldur skynjaö, að jietta tveggja víðerna rúm er bjúgt og hvelfist í sjálft sig. Pannig er ástatt um oss. Vér lifum í þriggja víðerna rúmi og getum því hvorki skynjað né skilið fjögra víðerna rúm. Þess vegna getum vér heldur eigi skynjað eða skilið, að vort eigið þriggja víðerna rúm hvelfist í sjálft sig og renni yfir í fjögra víðerna rúm. En þess kyns beygju má koma undir formála í stæTðfræðinni, alveg eins og hinni. Beygja þessi hefir mikið heimspekilegt gildi. Hún leysir mótsögn, sem Kant hefir bent á, að felist í því, að líkami, sem rennur út í rúmið með hvaða hraða, sem til er tekinn, og hversu lengi, sem vera vill, komist þó aldrei til endimarka, því fráleitt er að hugsa sér takmörk í rúminu. Svipaða beygju hefir rúmið í nánd við efni, saman komið í himingeimnum, nema sú beygja er langt um meiri. Þessi beygja er völd að þyngdinni. Hingaö til hafa menn litið svo á, að tveir líkamir drægjust hvor að öðrum. Þetta er alt á annan veg, segir Einstein. Steinn, sem fellur til jarðar, er eigi dreginn að mið- depli jarðar, svo sem Newtön kennir, heldur fellur hann að miöju jarðar vegna þess, að rúmið er bjúgt við jörðina. Þessu má finna samlíkingu: Látum stand- jnn í grammófónplötu tákna sól. Látum plötuna tákna Ijósvakann og nálina reikihnött, svo sem jörð vora. Það, sem nú ræður för nálarinnar, er ekki aðdráttur standsins, heldur gerð plötunnar. Svo er og hin breytta gerð rúmsins, sem ræður göngu himinhnattar. Það verðuT nú þyngst á metuin, að þetta er staðfest með reynslunni. Það er engan veginn sama, hvort kenning
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.