Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 21
ÍÐUNN Aldahvörf. 15 Newtons eöa Einsteins er tekin gild. Einsteins kenning staðfestist af reynslunni, en Newtons eigi. Þó skyldi enginn ætla, að Newtons-lög séu neinn bamaskapur. Þvert á móti. Þau verða alt af meistara- verk. Newton og Einstein skoða tilveru vora frá tveim gagnólíkum sjónarjniðum. Báðir skrásetja lög, sem peim viröist tilveran hlýða. Einsteins-lög koma örlitiÖ betur heim við reynsluna. Það litla, sem á milli ber,. nægir pó til pess, að innsýn fæst í nýjan heim. Sýnt er nú, að tvær af premur meginstoðum hins vélgenga heimslíkans eru teknar mjög að laskast. Veigamesta stoðin stendur pó enn. Hún er efnið. Vinnur pá ekkert á henni? Stendur hún um aldur og æfi? Stuttu síðar en Einstein tók að vefengja sígildar hugmyndir manna um rúm og tíma, komu fram aðrir og tóku til við efnið sjálft. Til skamms tíma hugðu menn efniseindirnar eitthvað hlutrænt og fast — eitt- hvað líkar litlum málmkúlum. En Rutherford og Bohr hefir nú tekist að sanna með kunnáttu sinni og skarp- skygni, að efrixseindirnar eru næstum ekki neitt annað en rúmið autt. Eiginlegt efni er par ekki til, heldur örsmáar agn.ir sama edlis og rafmagnið, jákvætt og neikvætt, pað er: jákvæðar og neikvæðar rafeindir. Rafeindir pessar skipa sér á brautir, og kerfið líkist að sumu leyti sólkerfi í geimnum. Þar með var efnið alt tætt upp í rafagnir, hverfandi að stærð, ef miða skal við víöáttu kerfisins, pað er: hverrar efnisedndar. Ef menn hugsa sér alt efni í einum mannslíkama, alt, sem veitir honum pyngd, stærð og viðnám — allar rafeindirnar — saman komnar í ieitt, pá sœist pað ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.