Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 23
IÖUNN
Aldahvörf.
17
manna vinna aö því. Gnæfir það fnllreist inruan skaanms
og ber þá langt af hinu í tign og samræmi.
Nú skal Jeiitast við að fá hugmynd nokkra um efnis-
eindakenninguora nýju og síðan um heimslíkan það,
sem í smiðum er.
Ljósvakann (eteren) höfum vér getið um — ímyndað
efni, sem fyllir auðn himingeimsins. Til þess að fá
skilið heimslíkanið nýja, verðum vér að hugsa oss
eitthvað enn þynnra — grunnsveifluvaka (subeter)
sem fyilir út Einsteins-rúmið. Nefnum 'þetta að eins
vaka. Hann er aldrei kyr. Sveiflur, um það bil milljón
sinnum tíðari en Ijóssveiflur og er þá við mikiö
jafnað — fara um hann sí og æ. Eigi verða menn að
jafnaði varir viö grunnsveifiur þessar fremur en
ýmsar ljósvakasveiflur frá tækjum nútímans, sem fara
nú þvert og endilangt gegnum hús vor og sjálfa oss.
Nú getur viljað svo til, að flokk þess kyns sveiflna
lendi þannig saman, líkt og öldum á sjó, að upp af
þeim rísi aðrar sveiflur Jangt um stærri en einstakar
grunnsveiflur. Er þá komin ölduhvirfing eða hringiöa
á litlum stað. Sá er þó munur, að stormar geysa um
sléttan flöt á sjó eða landi, en hvirfilvindi þessi geysa
um rúmið og koma af engri ytri orsök, lieldur tilvilj-
undi, af samslætti aldna í vakanum.
Hringiha, suo sem nú er hjst, er minsta ögn efnis
— ein rafeind.
Sumir kanna.st viö óhljóð þau, sem koma fram i
viðtækjum manna, þegar öldum skyldra stöðva lendir
saman. Rafeind í efniseind verður til af líkum ástæö-
um, og ljósgeislar efniseinda eru eins konar tónar,
svo háir, aö jieir verka á augu vor.
En <tt- munu menn segja — |>etta er líka vélgengt
heimslíkan. Efnið er horfið, en aldan er komin í stíið
Iðunn XV.
2