Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 23
IÖUNN Aldahvörf. 17 manna vinna aö því. Gnæfir það fnllreist inruan skaanms og ber þá langt af hinu í tign og samræmi. Nú skal Jeiitast við að fá hugmynd nokkra um efnis- eindakenninguora nýju og síðan um heimslíkan það, sem í smiðum er. Ljósvakann (eteren) höfum vér getið um — ímyndað efni, sem fyllir auðn himingeimsins. Til þess að fá skilið heimslíkanið nýja, verðum vér að hugsa oss eitthvað enn þynnra — grunnsveifluvaka (subeter) sem fyilir út Einsteins-rúmið. Nefnum 'þetta að eins vaka. Hann er aldrei kyr. Sveiflur, um það bil milljón sinnum tíðari en Ijóssveiflur og er þá við mikiö jafnað — fara um hann sí og æ. Eigi verða menn að jafnaði varir viö grunnsveifiur þessar fremur en ýmsar ljósvakasveiflur frá tækjum nútímans, sem fara nú þvert og endilangt gegnum hús vor og sjálfa oss. Nú getur viljað svo til, að flokk þess kyns sveiflna lendi þannig saman, líkt og öldum á sjó, að upp af þeim rísi aðrar sveiflur Jangt um stærri en einstakar grunnsveiflur. Er þá komin ölduhvirfing eða hringiöa á litlum stað. Sá er þó munur, að stormar geysa um sléttan flöt á sjó eða landi, en hvirfilvindi þessi geysa um rúmið og koma af engri ytri orsök, lieldur tilvilj- undi, af samslætti aldna í vakanum. Hringiha, suo sem nú er hjst, er minsta ögn efnis — ein rafeind. Sumir kanna.st viö óhljóð þau, sem koma fram i viðtækjum manna, þegar öldum skyldra stöðva lendir saman. Rafeind í efniseind verður til af líkum ástæö- um, og ljósgeislar efniseinda eru eins konar tónar, svo háir, aö jieir verka á augu vor. En <tt- munu menn segja — |>etta er líka vélgengt heimslíkan. Efnið er horfið, en aldan er komin í stíið Iðunn XV. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.