Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 24
18 Aldahvörf. IÐUNN þess. Þetta getur oss skilist, en vélgengið orsakabund- ið heldur þó velli. Fyrst hugðu menn að komast maetti þessa leið, en það hefir eigi tekist — af þremur ástæðum: 1 fyrsta lagi vegna þess, að sveiflunum í vakanum geta menn alls ekki kynst. Fundist hafa eðlislög — svo nefnd óvissulög, kend við Heissenberg - sem banna það. Lög þau setja takmark rannsóknum manna inn á við í smáheiminn. í öðru iagi geta menn ekki skilið efniseindina — eða sveiflurnar í efniseindinni — i þrivíða rúminu. Eina einstaka rafeind má takast að skilja, en koini fleiri en ein rafeind í efniseind, þá krefst hver rafeind þriggja víðerna. Tveggja rafeinda efniseind krefst því 6 víð- erna. Fjölgar þannig víðernum við hverja rafeind, og hvar eru þau? Öll hugtök, sem hafa verið talin tii hymingarsteina tilveru \wrar, svo sem afl, efni, orka og efnismagn, leysast nú upp í sveiflur, en sveiflur þessar verða hvorki. skýrðar né skildar. Að eins f jögur ár eru síðan eðlislög heimsins voru látin taka til stæröa, sem allir töldu hlutrænar og öilum ljósar. Nú er ekki lengur svo. Eðlislögin öll eru í dýpsta skilningi sprottin upp í dularefni því, sem fyllir allan himingeiminn, en þau verða einungis þýdd með tákn- um. Veruleikann á bak við táknin geta menn aklrei sett sér fyrir sjónir eða skilið til hlítar. 1 þriðja lagi eru eðlislög þau, sem gilda í nýju efn- iseindinni, ekki orsakabundin lög í strangasta skiln- ingi, líkt og í gömlu efniseindinni. Svo lítur út, sem rafeindirnar hafi frelsi nokkurt. I^að verður eigi fyrir fram vitað, hvað verða skal, eins og í himingeimnum. Að eins má vita, hvað sennilegt sé og gildi að jafn- aði. Lifi menn í þjóðfélagi sæmálega öruggu lífi, þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.