Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 25
IÐUNN Aldahvörf. 19 má draga út hagræn lög, sem gilda því betur, sem þjóðfélag er stærra. Þess háttar lög eru sveigjanleg. Þau hafa að eins áætlað gildi og samþýðast frjálsum vilja þegnanna. Þvílík eru eðlisilögin nýju í tilværu vorri. Þau eru einungis hagræn (statistiske) og segja fyrir í meðaltöluim, hverju megi búast við í vakanum í rúminu. En getur þá ekki einmitt það, sem fram fer í vak- anum og enginn nær tökum á, verið örlögum háð ósveigjanl-egum og órjúfanlegum? Er ekki vélgengið að eins flutt úr stað? Eigi að leysa úr þessu, verður aðstaða vor svipuð og í viðfangsefninu: hraði jarðar í ljósvakanum. Hver er hann? Hann er enginn. Ljósvak- inn er svo mjög hafinn yfir alt, sem skynja má, að hraði efnis í ljósvakanum er fjarstæða ein. Þessu líkt má brjóta heilann um óskeikul eðlislög í vakanum. Þau lög eru ekki til. Dularefni þetta er handan við alt, sem skynjun og hugsun getur náð, og hugsmíð öll um órjúfanleg eðlislög í heiminum þeim er fjarri sanni. Þriggja víðerna rúmið nægir eigi til þess aö skilja megi það, sem þar á sér upptök. Þröun og hnignun efnisins í heila vorum, samhliða þróun andans og hnignun hans, svo sem áður er lýst, birtist nú í nýju Ijósi. Sú var gamla kenningin, að efni heilans rynnu öll aö eins eina þróunarbraut, og aö vitundin kæmist ekki hjá því, að renna henni samhliða. Nýja kenningin •e:ðir aftur í Ijós margar brautir til þróunar, og mwlinn kæmist [)á margar leiðir, þótt kenningin um saihhliða þróun sé tekin gild,- Liggur þá ekkert nær en aö telja þankann eða andann hið upphaflega, setn stillir þróun þá, er vefir heilans kunna að taka. Er I)a fengin önnur kenning um samhliða þróun sálar og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.