Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 29
IÐUNN Aldahvörf. 23 innbyrðis í trúarbrögðum og innbyrðis í vísindunum sjálfum. Sannir visindamenn þverskallast eigi gegn nýjum sannindum, en margir hafa tekið þessu með eins konar upp-gjöf: Alstirnd hvelfing himinsins er tæmdur hikar. Vínið er horfið. Ekki tjáir að leita pess. Er nú víst að svo sé ? Víst er svo, því efnið er horfið, en kemuí þá ekkert i stað þess? Jú, vissulega, segir Eddington. Til era hærri gildi, öruggari veruleiki. Það er tilvist andians, sem hver og einn þekkir í sinni eigin sál. Vér höfum komist að söliun guðdómsins. En eru þá vísindjin ráðþrota? Nei; langt frá. Sannindi þau, sem fundist hafa, eru lifandi sönnun hins gagn- stæða. Vísind'in eru samvizkusamt og nákvæmt mat á öllum vorum athugunum. Ekkert tillit er tekið til þess, hvort viðburðir eru orsakabundnir og vélgengi háðir eða hvort þeir streyma frá ótæmandi lindum frelsis og guðdóms. Hugtakið vísindi hlýtur að þenjast út, svo að það taki eigi að eins tii þess, sem vegið er og mælt, heldur einnig til andlegs heims. Mun þá vaxa vegur þeirra meir en nokkum mann órar fyrir. Eigi skal nú fjölyrða þetta meir en oröið er. Vér höfum stuðst við heimildir mætustu manna og xnunum nú enda ineð því, sem Eddington segir á einum stað: Rúmfræði Euklids, heiimskerfi Ptólemæosar og þunga- lög Newtons hafa gilt um stundar sakir, en vikið síðan. Á sama hátt má búast við því, að hugsmíðar Einsteins og Heissenbergs víki fyrir enn betri líkunum lúns sanna heims. En í heimi þekkingarinnar er öll umbylting fólgin í því, að setja nýtt ijóð við gamalt lag, svo að Pað, sem fyrir var, hverfur eigi, heldur birtist frá nýrri sjónarhæð. Með öllum voruim ófullkomnu ráðum fil þess að tjá veruleikann sjálfan, þá vex þó stöðugt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.