Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 31
IÐUNN Islenzk kirkja og trúarhrögð. 25 trúmálasviði hafa menn tamið sér annað fremur en að hugsa skýrt. En skýrleiki: í hugsun er höfuðskilyrði þess, að hugmyndaheiti fái ákveðna og skarpa rnerk- ingu. Af ritsmíðum út af „Strauma“-grein minni hefi ég orðiið |)Css var, að fyrir fjölda manna lendir alt í einni kássu: trúarbrögð, trú, trúhneigð, kristindómur, kirkja, prestar, og virðist mér, að prestar standi ekkert að baki óbreyttum leikmönnum í peirri grautargerð. f Straumagrein minni fer ég svofeldum orðum uim trúarbrögðin: „Kenningar peirra hafa ekki verið neitt annað en fyrirfram ákveðnar skoðanir. Trúarbrögðin eru ekkert annað en fastmótað, ákveðið kenningakerfi og helgisiðir, sem ganga kynslóð fram af kynslóð sem óskeikul og færandi að höndum hið eina nauðsyn- lega. Trúarbrögðin heimta hlýðni og skilyrðislausa undirgefni við utan að komandi drottinvald. Þau eru i insta eðli sínu höft á rannsóknarfrelsi manna.viðjar á athugunargáfu peirra. Þau færa boðskap, sem alls ekki er gert ráð fyrir að menn skilji „í pessu lífi". Þau eru fjandsamleg öllum heilabrotum og sjálfstæðri hugsun. „Sannindin", sem pau flytja, eru „duiarfull". Þau gefa lausn á vandamálum lífsins í eitt skifti fyrir öll, svo að aldrei frarnar parf að brjóta heilann um Þau, og allar nýjar hugmyndir og nýjar uppgötvanir skoða pau sem fjandskap við sig. Nýir menningar- straumar haia aldrei gengið yfir með hjálp trúar- hragða, heldur Jirátt fyrir mótspyrnu peirra. Því aö insta eðli trúarbragða er meðvitundin um pað, að þau húi yfir öllum peiim sannindum, sem mönnunum er leyfilegt að þekkja, og séu óskeikul i hvívetna." (Straumar, 4. árg., blsL 94.) Einn af prestum landsins skrifar í Prestafélagsritið um þessa skýrgreiningu mína og kallar „dýrmætasta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.