Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 32
26 Islenzk kirkja og trúarbrögð. iðunn sannleika" sinn til vitnis um, að hún sé fáránleg skrípamynd, hneyksli og öfgar. En því rækilegar, sem ég íhuga málið, og því meir, sem óg hefi um [)að rætt í einkaviðræðum, því sannfærðari verð ég um það, að skýrgreining þessi muni rétt vera. Flestir, sem nokkra grein gera sér þessa máls, líta svo á, að ég noti orðið trúarbrögð í of þröngri merkingu. Þeir segja, að einn þáttur trúarbragðanna og sá, er sizt megi gleymast — sé trúarhrifni og tilbeiðsla. En sú tilfinning getuT ekki talist einn þáttur trúarbragða. Það veltur mjög á tvennu um það, í hvaða afstöðu hún er til trúarbragö- anna. Stundum er hún í samstarfi við þau, en hitt kem- ur engu síður fyrir, að hún sé í hreinni andstöðu. Þessi tilfinning, sem alment er nefnd trúartilfinning og lýsir sér í tilbeiðslujrrá, hrifni og lotningu, kemur fram á ýmsum sviðum og í ýmsum myndum í andlegu lífi mannanna. Hún gerir vart við sig hjá barninu, sem heldur á kertinu sínu, syngur jólasöngva eða hlustar á fagra æfintýiið um það, þegar meistarinn fæddist. í brjósti náttúrubamsins vaknar hún í skauti vormorg- unsins eða hljóða og hátignarfulla haustkvöldsins. Hún birtist í eldmóði hugsjónamannsins og hrifningu lista- mannsins frammi fyrir hugmynd sinni. Fagur söngur og hljóðfærasláttur, reykelsisilmur, listaverk í litum og bókmentum vekja hana í brjóstum manna. Hún kemur fram í djúpri íhugun um hin huldu rök lífsins. Og ekki sízt kemur þessi tilfinning fram í ást manns og konu. Ég minnist [>ess að hafa lesið danska smásögu, er heitir Sigrid, o-g lýsir hún prýðisvel, hve náið er samband ástartilfinninganna og tilfinningar hins trúaða gagnvart átrúnaðargoði sínu. Sigríður er heittrúuð mær og hefir heitið því að helga Jesú alt sitt líf. Hún kynn- ist unguin manni, sem hún verður ástfangin af. Og [>á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.