Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 33
iÐUNN Islenzk kirkja og trúarbrögð. 27 finnur hún Jrað, sér til mikillar skelfingar, að sá ungi maður er að taka hjarta hennar frá Jesú. Með öðrunt orðum: þeir berjast um ást hennar. — Og ekki er ég í neinum vafa um fiað, að pað er ekki tilviljun ein, að með lúterskum sið fer það saman, að dýrkun Maríu meyjar legst niður og hjónabandið innleiðist í presta- stéltina. bessi tilfinning lotningar, hrifni og tilbeiðslu kemur mjög við sögu trúarbragðanna, en ég sé ekki, að hún geti heitið einn páttur þeirra. Hún á oft þátt í uppruna þeirra. Hún kveikir í ímyndunaraflinu, svo að fram koma ákveðnar skoðanir um hið hulda. Þegar búið er að slá þeirn skoðunum föstum af flokki áhangenda og þaö er skoðað sáluhjálparskilyrðd að aðhyllast þær, þá eru ný trúarbrögð í heiminn borin. Og innan þessara trúarbragða lifir tilfinningin áfram í tilbeiðslu á þeim guðdómi, er þau boða, og lotningu fyrir kenningum þeirra og helgivenjum. En þannig er það . að eins i hrjóstum sumra þeirra, er trúarbrögðunum tilheyra. Aðrir tilbeyra þeim af hagfræðilegum ástæðum. Viöur- kenning ákveðinna kennisetninga og iðkun ákveðinna helgisiða er þeim ekkert annað en uppfylling nauðsyn- legra skilyrða til að ávinna sér hylli guðs og njóta hjá honum ákveðinna hlunninda. Og þess ber mjög vel að gæta, að þeir menn, sem þessa afstöðu hafa til trúar- bragðanna, eru venjulega hinir eiginlegu forverðir Þeirra og verndarvættir. En í sögu trúarbragðanna er það hrifnin og til- heiðsluþráin, sem þau eiga í þyngstri og erfiö,astri baráttu við. Hún er ímynduninni sífelt nýr aflgjafi. Hún kveikir hatur gegn kenningafjötrunum, og hún er á bak við flestar árásir, sem trúarbrögðin mæta. Hún er aflgjafi rannsókna og nýrra hugmynda, sem trúarbrögð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.