Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 43
IÐUNN íslenzk kirkja og trúarbrögð. 37 arinnar, Matthíasi Jochumssyni, |)á er litið svo á málið af yflrvöldum kirkjunnar, að ekki megi við því t>egja. Þar var þó ekki um neina heilaga vandlætingu að ræða. Biskup inti af hendi skyldustarf, sjálfsagt fremur ó- geðfelt, pegar hann gaf skáldinu áminningu. Hann leit á pað, að kirkjan var trúarbragðastofnun, og pess vegna bar skylda til að hafast eitthvað að, pegar ráðist var á viðurkendar kenningar hermar. Á málinu var tekið með sTilkivöttum. Kirkjan kom sér ekki að því að reka mesta andans mann þjóðarinnar úr þjónustu sinni, en bar til þess skylda sem trúarbragðastofnun. Þá skarst löggjafarvaldið í leikinn, og sérstök fjárupphæð var samþykt sem lífeyrir handa þjóðskáldinu. En heim- urinn sagði, að á bak viö tjöldin hefði verið samið við skáldið — að gegn þessum launum kæmi það, að hann segði af sér prestsskap. Með öðrum oröum: Þjóðin er svo frjálslynd og kirkjan svo víðsýn, að það getur ekki komið til mála að rífa hempuna af mesta andans manni þjóðarinnar. En hins vegar er það skylda trúar- bragðafélagsins að hafa ekkií þjónustu sinni mann, sem opinberlega lýsir andstöðu sinni gegn viðurkendum kenningum, og til að samræma þetta tvent þurfti laun- makk bak við tjöldin. En þetta er eina mótstaðan, sem kirkjuvöldin veita. Þegar Jón prófessor Helgason og samherjar hans höggva á eina meginstoö kristindómsins af annari —- óskedkulleik ritningarinnar, friðþægingarkenninguna, ein- getnaðarkenninguna, trúarjátninguna, helvítiskenminguna þá hlustar mikill htuti þjóðarinnar hugfanginn, og kirkjuvöldin hafast ekkert að. Og þegar næst losnar biskupsembættið, þá er merkisberi niðurrifskenninganna settur á stólinn. Og val það var fyrst og fremst bygt á því, að hann var talinn mestur fræðiimaður í íslenzkri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.