Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 46
40 íslenzk kirkja og trúarbrögð. iðunn bragðafélagi, ákveðnar kenningar lögboðnar og sérhver sá prestur rækur ger úr kirkjunni, sem kennir á annan veg en lög mæla fyrir. Mér virðist, að nú í seinni tíð hafi þær kröfur gerst háværari, jafnframt Jjví, að prestar hafa alment orðið meir hægfara í að leiðrétta fyri.r fólki trúarbragðablekkingar ýmsar, sem Jmö hefir alið í brjóstum sér kynslóð fram af kynslóð um undan- farnar aldir. En verði sú stefnan ofan á, J)á er ekki um að kenna vaxandi trúarjrrá, heldur liggja rætur [æss í stéttabaráttu nútímans. Þá er [)að yfirstéttin, sem hefir forustuna ekki af heilagri sannfæringu um [)að, að eilíf velferð þjóðarinnar sé undir pví komin, hverju menn trúa um faðerni Jesú, hvernig þær liti út, vistar- verur annars heims eða hvernig eiginleikar guðs verði útlistaðir sem nákvæmast. Barátta sú verður ekki trúar- legs eðlis, heldur fyrst og fremst stéttarlegs. Yfirstéttir allar eiga ávalt mikið vopnaval til að verja með rétt- indi sín. Fjármagnið alt, sem yfirstéttin hefir í höndum sér, er voldugt, ríkisvaldið með lögreglu sinni, skól- arnir, blöðin. En ef til vill er ekkert afl eins voldugt í höndum kúgandi yfirstéttar eins og trúarbrögð geta verið. Og engin ástæða er til að ætla, að íslenzka yfir- stéttin láti undir höfuð leggjast að nota þetta afl og tryggja í sina þjónustu. En það, sem gerir trúarbrögðin að öflugu vopni, eru hin svæfandi áhrif þeirra gagn- vart böli lífsins undirgefni undir verandi ástand, sem guð hafi af mikilli náð sinni og réttiæti útldutað mönn- unum. Undir áhrifum þeirra vanrækja rnenn að skygn- ast fyrir rætur þess, sem veldur mannkyninu kvala og hörmunga. Dýpstu áhrif kristilegra trúarkenninga á til- finningalífið er meðvitund um synd og náð, um ófull- komleika mannanna og réttlæti guðs — sannfæring iun ])að, hve ógerlegt okkur sé að skilja leyndardóma 'þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.