Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 57
IÐUNN Hvað veldur kreppunni? 51 Að fara þessa leið hefir þann kost, að til þess þurfa engar opinberar ráðstafanir. Pað er ekkert annað en að láta alt afskiftalaust, svo fellur vöruverÖið af sjálfu sér. Ofyrkja hefir æfinlega verðfall í för með sér, ef ekki er að gert. ÞaÖ ætti hins vegar að vera full-ljóst, að hin Ieiðin, með sjálfvirkri hækkun vinnulaunanna, er miklu heppi- legri heldur en að láta raungildi launanna stíga í skjóli verðfalls. Lækkandi verðlag hefir sem sé ávalt í för með sér deyfð í viðskiftalífinu og þverrandi framleiÖslu. Á meðan vöruverðið er að falla, reyna allir: framleiðend- ur, heildsalar, smákaupmenn og neytendur að minka birgðir sínar með því að kaupa sem allra minst. Og þetta kaupfall hefir lamandi áhrif á alt atvinnulíf. Ein- stakir framleiðendur kornast í vandræði og gripa til launalækkunar til þess að draga úr framleiðslukostn- aðinum. En með því er atvinnulífið komiö inn í mjög háskalega hringrás. Frjálsa samkeppnin gerir það að verkum, að hver einstakur framleiðandi er næstum aeyddur til aö f.ylgjast með keppinautum sínum í öllu því, er miðar til að draga úr framleiðslukostnaðinum; annars verður hann undir í samkeppninni. Launalækk- un hjá einu atvinnufyrirtæki hlýtur því oftast að draga á eftir sér sams konar lækkun ekki einungis hjá öðr- nnr fyrirtækjum í sömu atvinnugrein, heldur einnig í öðrum greinum, sem kunna að vera hinum nákomnar eða að einhverju háðar. Með þessum launalækkunum er Svo spilt sölumöguleikum allra annara framleiöslu- g^reina, svo einnig þær verða að minka framleiðslu- ^ostnað sinn með enn þá nýjum launalækkunum. Niöur- staðan verður hnignun á öllum sviðum framleiðslu og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.