Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 59
ÍÐUNN Hvað veldur kreppunni? 53 unin þýðir að vísu ofu'rlitinn létti fyrir gúmmí-framleið- endur, en jafnframt skapar hún aukna erfiðleika öllum þeim framleiðs 1 ugreinum, sem eiga markað sinn á Mal- akkaskaga. Kauplækkun jressi getur að lokum valdið minkaðri notkun á gúmmi og |)annig orðið orsök að enn nýju verðfalli á jressari vöru. Og pá erum vér aftur komnir inn í ])á hina sömu háskalegu hringrás, er áður var nefnd. I stað þess að þrýsta niður vinnulaununum og með |)ví gera kreppuna verri en hún var, virðist hyggilegra að leggja niður |)ær ekrur, er sízt svöruðu kostnaði. Fyrir viðskiftalífið var j)að betra, að 9 gúmmí- bú borguðu verkamönnum sínum 50 cent á dag, en að 10 borguðu 40 cent. Það gefur meiri kaupmátt, en ein- mitt á j)ví sviði ríður inest á að halda í horfinu erns og stendur. Á krepputímum eins og nú, [)egar vörurnar falla í verði vegna jress, að framleiðslan hefir aukist tnáklu hraðar en eyðslan, verður að telja allar ráðstafanir, sem miða að minni eyðslu, óheppilegar. Yfirleitt hættir mönnum mjög til að gleyma þeim sannleika, að mark- mið allrar framleiðslu er að fuJlnægja þörfum mann- anna. Kreppan, sem nú ríður yfir Bandaríkin, hefði áreiðanlega ekki komið, ef séð hefði verið fyrir jrví, að vinnulaunin, og með j)eim eyðslan, færi vaxandi í hlut- falli við aukna framleiðslu. Meginástæðan til j)ess, að kreppunnar varð ekki vart fyr en í október 1929, er sennilega sú, að fram undir jtann tíma fór kaupgeta al- niennings vaxandi. Launastigið (lönnsnivaa) í Banda- tikjunum 1929 var 2,3 sinnum hærra en 1914, en verð- lagið var bara 62o/o hærra. Raunveruleg laun allra starfsmanna að meðaltali höfðu j)ví hækkað um nærri 50'Vo á J)essu 15 ára tímabili. Auk jress höföu kaupmenn óspart ýtt úndir eyðsluna með jtví að selja gegn af-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.