Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 59
ÍÐUNN
Hvað veldur kreppunni?
53
unin þýðir að vísu ofu'rlitinn létti fyrir gúmmí-framleið-
endur, en jafnframt skapar hún aukna erfiðleika öllum
þeim framleiðs 1 ugreinum, sem eiga markað sinn á Mal-
akkaskaga. Kauplækkun jressi getur að lokum valdið
minkaðri notkun á gúmmi og |)annig orðið orsök að
enn nýju verðfalli á jressari vöru. Og pá erum vér aftur
komnir inn í ])á hina sömu háskalegu hringrás, er áður
var nefnd. I stað þess að þrýsta niður vinnulaununum
og með |)ví gera kreppuna verri en hún var, virðist
hyggilegra að leggja niður |)ær ekrur, er sízt svöruðu
kostnaði. Fyrir viðskiftalífið var j)að betra, að 9 gúmmí-
bú borguðu verkamönnum sínum 50 cent á dag, en að
10 borguðu 40 cent. Það gefur meiri kaupmátt, en ein-
mitt á j)ví sviði ríður inest á að halda í horfinu erns
og stendur.
Á krepputímum eins og nú, [)egar vörurnar falla í
verði vegna jress, að framleiðslan hefir aukist tnáklu
hraðar en eyðslan, verður að telja allar ráðstafanir, sem
miða að minni eyðslu, óheppilegar. Yfirleitt hættir
mönnum mjög til að gleyma þeim sannleika, að mark-
mið allrar framleiðslu er að fuJlnægja þörfum mann-
anna. Kreppan, sem nú ríður yfir Bandaríkin, hefði
áreiðanlega ekki komið, ef séð hefði verið fyrir jrví, að
vinnulaunin, og með j)eim eyðslan, færi vaxandi í hlut-
falli við aukna framleiðslu. Meginástæðan til j)ess, að
kreppunnar varð ekki vart fyr en í október 1929, er
sennilega sú, að fram undir jtann tíma fór kaupgeta al-
niennings vaxandi. Launastigið (lönnsnivaa) í Banda-
tikjunum 1929 var 2,3 sinnum hærra en 1914, en verð-
lagið var bara 62o/o hærra. Raunveruleg laun allra
starfsmanna að meðaltali höfðu j)ví hækkað um nærri
50'Vo á J)essu 15 ára tímabili. Auk jress höföu kaupmenn
óspart ýtt úndir eyðsluna með jtví að selja gegn af-