Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 61
IÐUNN Hvað veldur kreppunni? 55 komast niður á sama stig og í Evrópu. Töp pau, sem yfirstandandi viðskiftakreppa hefir valdið að þessu, myndu hverfa eins og fis í samanburði við þaö regin- hrun, sem dynja inyndi yfir heiminn, ef hinum raun- verulegu vinnulaunum í Bandaríkjunum ætti að þrýsta niður á sama stig og þau standa á hér í Evrópu. Því miöur eru takmörk fyrir því, hve miklu hærri vinnulaunin geta verið í einu landi en öðru, án þess að af því leiði stöðvun útflutnings og fyr eða síðat: lömur. atvinnulifsins í þvi landi, þar sem þau eru hæst. Á þessu hafa Norðmenn fengið að kenna á seinni árum. Þar eru ýmsar atvinnugreinir stórlamaðar vegna þess, aö í Svíþjóð og Finnlandi eru vinnulaun miklu lægri en í Noregi. Ef ekki væri sú bót i máli, að hátt kaup eykur að jafnaði afköst verkamannanna, myndu vinnu- launin í einu landi varla geta haldist verulegum mun hærri en i öðru, nerna því að eins, að landið — eins og Bandaríkin, en ekki Noregur sé svo auðugt og sjálfu sér nóg, að það geti verndaö atvinnulíf sitt gegn samkeppni kauplægri landa með háum tollmúrum. Það leiðir af því, sem sagt er hér að framan, aö hreyfing í þá átt að hæklui vinnulaunin, og með því auka almenna velmegun, verður að vera samþjóðleg (internasjonal). Þjóðabandalagið ætti að taka að sér forustu þessa máls. Með stofnun alþjóðabankans hefir Bandalagið þegar stigið spor í þá átt að greiða fyrir keimsviðskiftunum. Vonandi kemur sá tími, að Þjóða- bandalagið beiti áhrifaþunga sínum gegn þjóðum, sem gerast dragbitir á hagsældarviðleitni mannkynsins með því aö halda vinnulaununum niðri, meira eða minna að ástæöulausu. Eins og nú er ástatt hér í Evrópu, ætti að beina slíkri áskorun fyrst og fremst að Frökkum og Svíum. Báðar þessar þjóðir búa nú við sérstaklega hag-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.