Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 62
56 Hvað veldur kreppunni? IÐUNN stæðan verzlunarjöfnuð, sem að miklu leyti er fenginn. með þeim liætti, að verkamenn jiessara landa gera sér aö' góðu vinnulaun, sem eru óeðlilega miklu lægri en vinnulaun í öðrum löndum, sem verða að keppa við þau. Vinnulaunin eru nú hæst í Bandaríkjunum, Cana- da og Ástralíu. Af löndum Evrópu standa fremst Nor- egur, Danmörk, Bretland og Holland. Frakkland, Sví- þjóð og Finnland eru furðulega langt á eftir. Ef gengið er út frá hinum raunverulegu launum — jr. e. vinnu- laun, deilt með framfærslukostnaöi — jiá eru verka- laun í Fíladelfíu rneira en tvöföld Osló-laun. í Osló eru vinnulaun aftur meira en 10% hærri en í Stokkhólmi. Þar eru jiau aftur fullum 20% hærri en í Frakklandi. En i Afríku og Asíu eru daglaunin að eins brot. úr frönskum daglaunum. í hve stórum stíl Frakkar og Svíar „hagnast" á ann- ara kostnað, má sjá af því, sem fer hér á eftir: Verzl- unarjöfnuður Frakka árið 1929 er talinn að hafa sýnt yfir 2000 millj. króna hag. Atvinnuleysi er |>ar sama og ekkert; tala atvinnulausra manna, er styrk fengu, náði ekki þúsundi alveg nýlega. — Verzlunarjöfnuöur Svía 1929 er talinn að sýna hér um bil 280 millj. króna hag, og atvinnuleysi er jiar hverfandi lítiö í samanburði viö það, sem aörar menningarþjóðir verða að dragast með. Hegar um einstakling er að ræða, þykir |>að ekki sér- lega virðingarvert að halda sér uppi í samkeppninni með nápinuskap við starfsfólk sitt. Það virðist ekki heldur geta orðið neinn vegsauki j>essum auöugu lönd- um að reka |>jóðarbúskapinn með lakar launuðum vinnukrafti en keppinautarnir. Að fá öllum eitthvað að gera er enginn galdur, ef vinnulaunin eru nægilega langt fyrir neðan sannvirði vinnunnar. En atvinnulífinu sjálfu, jjjóðarmenningunni og framar öllu öðru voninni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.