Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 62
56
Hvað veldur kreppunni?
IÐUNN
stæðan verzlunarjöfnuð, sem að miklu leyti er fenginn.
með þeim liætti, að verkamenn jiessara landa gera sér
aö' góðu vinnulaun, sem eru óeðlilega miklu lægri en
vinnulaun í öðrum löndum, sem verða að keppa við
þau. Vinnulaunin eru nú hæst í Bandaríkjunum, Cana-
da og Ástralíu. Af löndum Evrópu standa fremst Nor-
egur, Danmörk, Bretland og Holland. Frakkland, Sví-
þjóð og Finnland eru furðulega langt á eftir. Ef gengið
er út frá hinum raunverulegu launum — jr. e. vinnu-
laun, deilt með framfærslukostnaöi — jiá eru verka-
laun í Fíladelfíu rneira en tvöföld Osló-laun. í Osló eru
vinnulaun aftur meira en 10% hærri en í Stokkhólmi.
Þar eru jiau aftur fullum 20% hærri en í Frakklandi.
En i Afríku og Asíu eru daglaunin að eins brot. úr
frönskum daglaunum.
í hve stórum stíl Frakkar og Svíar „hagnast" á ann-
ara kostnað, má sjá af því, sem fer hér á eftir: Verzl-
unarjöfnuður Frakka árið 1929 er talinn að hafa sýnt
yfir 2000 millj. króna hag. Atvinnuleysi er |>ar sama og
ekkert; tala atvinnulausra manna, er styrk fengu, náði
ekki þúsundi alveg nýlega. — Verzlunarjöfnuöur Svía
1929 er talinn að sýna hér um bil 280 millj. króna hag,
og atvinnuleysi er jiar hverfandi lítiö í samanburði viö
það, sem aörar menningarþjóðir verða að dragast með.
Hegar um einstakling er að ræða, þykir |>að ekki sér-
lega virðingarvert að halda sér uppi í samkeppninni
með nápinuskap við starfsfólk sitt. Það virðist ekki
heldur geta orðið neinn vegsauki j>essum auöugu lönd-
um að reka |>jóðarbúskapinn með lakar launuðum
vinnukrafti en keppinautarnir. Að fá öllum eitthvað að
gera er enginn galdur, ef vinnulaunin eru nægilega
langt fyrir neðan sannvirði vinnunnar. En atvinnulífinu
sjálfu, jjjóðarmenningunni og framar öllu öðru voninni