Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 64
58 Hvað veldur kreppunni? IÐUNN ákvæðum eða niyndun viðskiftahringa, er spenna hálfan hnöttinn. Frjáls samkeppni merkir viðskiftalega villi- mensku. Hún er óvæg barátta allra gegn öllum. Frjáls samkeppni hefir í för með sér ægilega sóun orkunnar — aragrúa fyrirtækja og kaupsýslumanna, sem oft á fíðum hugsa meira um pað að troða skóinn niður af keppinautunum en að fullnægja þörfum almennings. Þeir eru margir, sem telja það borga sig betur að verja stórfé til auglýsinga heldur en að lækka verðið á vör- unum. Að vísu má segja, að frjáls og skefjalaus sam- keppni efli viðskiftalegan dugnað hjá einstökum mönn- um, en fyrir því megum vér ekki gleyma, að miklu oftar leiðir hún af sér viðskiftalegar hörmungar og fjárhags- legt böl, lágar tekjur og launakúgun. En bin svo nefnda frjálsa samkeppni er nú þegar maðksmogin og hömlum hundin — miklu meira en almenningur gerir sér í hug- arlund. Aö nokkru leyti takmarkar hún sig sjálf. Þeir, sem eru iminnimáttar, eru bláttáfram sveltir og kúgaðir til undirgefni við þá stærri og hröklast út úr danzin- um. En auk þessa eru samningar milli auðfélaga um verðlag á vörum þeim, er þau hafa að selja, og um skiftingu markaðanna á milli þeirra svo að segja dag- legir viðburðir. f Bandaríkjunum, þar sem þessari þróun er lengst komið, má til allrar hamingju slá því föstu, aö innan flestra iðngreina sé ekki lengur um neina frjálsa samkeppni að ræða. Það er eftirtektarvert, að á fyrra helmingi ársins 1930 gáfu 522 helztu iðnaðar- og verzlunar-fyrirtæki Bandaríkjanna að meðaltali ekki minna en 9,2% pro anno í hreinan arð af fjármagni því (hlutafé + sjóðum), sem í þau hafði yerið lagt þrátt fyrir kreppuna. Reyndar höfðu þessi sömu félög gefið 14,8% pro a. á fyrra árshelmingi 1929, en gróöi félaga þessara á sjálfum krepputímunum er samt sein
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.