Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 65
5ÐUNN Hvað veldur kreppunni? 59 áður töluvert hærri en t. d. gróði norska iðnaðarins á uppgangsárunum 1916—20. Þegar auöfélag eins og stál- hringurinn gefur 7% pro a. í arð á fyrra árshelmingi 1930 og notar |>ó ekki meira en 60% af framleiðslu- möguleikum sínum, pá er pað sönnun pess, að innan stáliðnaðarins í Bandaríkjunum er frjálsa samkeppnin svona hér um bil úr sögunni. E>ar vestra er ineira og meira séð fyrir pví, að ópörf og óarðsöm fyrirtæki hætti að starfa. Slík fyrirtæki spilla markaðinum fyrir hinum og hindra pað, að vinnulaunin geti stigið. Því par, sem ekkert er að hafa, tapa einnig verkamennirnir rétti sínum. Yfirleitt væri pað hyggiiegt, að leggja niður öll pau fyrirtæki, sem ekki gefa að minsta kosti 5% í arð. Það væri að vona, að kreppa sú, er nú stendur yfir, sannfærði mannfólkið um, að pað er ekki framleiðslan, sem er í ólagi. Vandræöin liggja í pví, að fá framleiðsl- una selda. Þessi viöurkenning sannleikans mun pá aö likindum leiða menn í nýjan skilning á atvinnu- og við- skifta-lífinu. Sá eilífi jarmur, að öll verðum við að eyða minnu og vinna meira, ef nokkuð á að geta lagast, hverfur úr sögunni. Mönnum lærist að skilja pað, að launalækkun gerir ekki annað en að draga kreppuna á langinn og gera hana erfiðari viðfangs — og að pví að eins getur atvinnu- og viðskiftalífið blómgast, að velmegun almennings fari vaxandi. Kreppunni veldur sú staðreynd, að mannkynið nú á dögum framleiðir meira en pað notar. Og undir núver- andi skipulagi birtist ofgnótt í gem fátæktar og eymd- ar. En vinnulaunin lúta ekki „markgildis“-lögmálinu. Þau hafa fram að pessu ekki lækkað að sania skapi og vöruverðið, og pví ætti kaupmáttur almennings aö hafa aukist eitthvað. Og pessi vöxtur kaupmáttarins í sam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.