Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 66
iðunn: Góðir grannar. Eftir Pelle Molin. [Iðunn hefir áður birt sögu eftir Pelle Molin: „Karlar í krapinu" (sjá V. árg., bls. 4). Eru par og sögð nokkur cieili á höfundinum, og þykir óþarft að endurtaka það hér.] Pessi saga er sögð fyrir þá, sem ganga með þá grillu í höfðinu, að mennirnir eigi að hjálpa hver öðrum. Andrés Ólason var bóndi í Fjallasels-þorpi, en Lárus Pétursson var húsmaöur. Andrés var allvel efnum búinn, en Lárus aftur á rnóti það snauðasta kvikindi, sem dró fram lífið á þessari guðs grænu jörð. Fátækt hans var höfð að orötaki þarna í fjallaþorpinu, þar sem hann átti heima, og þá geturðu nú skilið, hvernig hög- um hans var háttað, jafnvel þótt þú annars stigir ekki í vitið. Andrés var giftur ógurlegu kvenskassi; Lárus slikt hið sama. Hvor kerlinganna var rneiri vargur, skal látið ósagt. Andrés sór og sárt við lagði, að kerlingin sín væri allra kerlinga verst, og Lárus formælti sál sinni eins og hann komst að oröi — upp á þaö, að kerl- ingarnornin sín væri aldeilis dæmalaus. bandi við þá takmörkun framleiðslunnar, sem þegar er byrjuð, mun að lokum stöðva verðfallið og skapa skil- yrðin fyrir nýjum uppgangstímum. Viðskiftalífið — |)essi blindingjaleikur - réttir við aftur, einnig að þessu sinni. Menn deyja ekki ráðalausir yfir þeim langanum, sem er o/ langur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.