Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 69
IÐUNN Góðir grannar. 63 kárari en þú ert . . . þegar þú ert á ferðinni . . . od knupa vid til búsins . . . það vildi ég ráðleggja þér. Lárus þaut upp: — Hvern djöfulinn koma skógarmarnir mínir þér við, mannhundur! Snáfaðu burtu héðan! — Því að þegar þú ert á ferðinni . . . ad kaupa oic . . . með þessar bullur á fótunum . . . þá er hægurinn hjá að sjá það eftir á . . . hvern maður hefir átt við- skifti við . . . þó að maður vissi það ekki áður . . . að þú ert úti í viðarkaupum endrum og eins. Þú ættir að selja bullurnar, Lassa-tetur! Þær eru svo alt of opinská- ar . . . ef mér leyfist að segja mína meiningu um þær! Lárus stóð grafkyr og rendi augunum til axarskall- ans. Að hann þagði var engan veginn góðs viti, því það var alkunnugt, að þegar svo bar undir, þá var þess. ekki langt að bíða, að hann gripi til hnífsins eða ann- ara vopna. Andrés færði sig í skyndi á bak við sag- trönurnar. Svo sagði hann — og reyndi nú að stilla sig: — Það væri notandi að hafa eitthvað tii að hressa sig á í þessari hielju hvað heldurðu um það? Það hnusaði í Lárusi, og hann steig eitt skref í átt- ina að trönunum. Andrés dró pottflösku upp úr úlpu sinni og mjakaði sér ofurlítið fjær. — Það getur vel verið, sagði hann — það getur vel verið að þú eigir þetta viðarrusl . . . að það komi mér ekkert við, eins og þú sagðir. Og við skulum ekki verða saupsáttir út af slikum smámunum, Það væri nú skárra! Það er einmitt mín meining, að við ættum að vera al- deilis ókristilega fínir vinir . . . viltu taka í handar- skarnið á mér upp á það? Og svo fáum við okkur einn góðan kuldahrelli því til staðfestu, að þetta sé minn • ■ ■ nei, auðvitað pinn viður. Ég trúi því, að þú eigir viðinn, Lassi minn!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.