Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 70
64 Góðir grannar. IÐUNN En út af hverju varstu |)á aö skammast? spurði Lárus. — Það varst J)ú, sem kallaðir mig mannhuncl og öðr- um ónöfnum, svo skammirnar voru nú á Jrína hlið.— Viltu súpa á flöskunni eða viltu pað ekki? Nú var andlitið á Lárusi orðið að einu ánægjubrosi. Hrukkurnar, sem fátæktin og sulturinn höfðu rist á Jrað, jöfnuðust út. Reiðin var gleymd. Hann tók við flöskunni eins og aldraður faðir myndi taka við frumburði sín- utn. Hann horfði á hana hugfanginn, Jrað duldist ekki, að í hans augum var fegurð hennar alveg dásam- leg, svo að yfir gekk allan skilning. Hann purkaði glæran dropa af nefbroddinum nieð 'hægri treyjuerminni. Þar var ermin beingödduð á bletti, J)ví að jætta var auðvitað snýtuklúturinn hans. I augu Jressa kúgaða, útslitna vinnupræls voru alt í einu kom- in leiftur af gleöi lífsins. Svo saup hann á. Andrés Ólason mændi á eftir flöskunni eins og veiði- hundur á eftir matarbita, pegar etið er úr mal úti í skógi. Svo kom röðin að honum. Þegar hann var búinn að súpa á, sagði hann: Heyrðu Lassi! Þú værir nú kannske vís til að hjálpa mér með lítilræði? Já, pað máttu rota pig upp á . . . Og hvað ætti pað svo sem að vera? Jú, pú veizt nú hvernig pað er með kerlinguna mína. Aldrei getur rnaður gert sér glaðan dag fyrir sína eigin peninga. Ekki að tala um að inaður geti flutt heim kagga . . . skilurðu? . . , fyrir henni. Og nú er ég nýbúinn að selja hlutafélaginu skógarteig . . . Já, kerlingin pin, Andrés - sú kúskar pig nú illi- lega stundum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.